Skip to main content

Mötuneyti

Pöntun þarf að gera á hádegismat degi áður, í þínu mötuneyti.

Vika 20 (13 - 19. maí, 2024)

Vika 20 (13 - 19. maí, 2024)

Mánudagur
3 Steiktar Toskana bollur ( Grís & naut ) með kartöflumús, grænum baunum og sósa með Timían. Smábrauði og smjöri | Grænmetissúpa. Næring og ofnæmisvaldar
Þriðjudagur
3 St. þorskur í Panko raspi með steiktum lauk, soðnum kartöflum, blómkáli og remólaðisósu. | Heitur Sveskjugrautur. Næring og ofnæmisvaldar
Miðvikudagur
3 Grísabuff með steiktum lauk og sveppum, grænar baunir, sveppasósu, st.kartöflum. | Tómatsúpa. Næring og ofnæmisvaldar
Fimmtudagur
3 Gufusoðin Ýsa með Hollandissósu, smjörgljáðar kartöflur með dilli, hrisgrjónum og grænmeti. | Gulróta og engifer súpa. Næring og ofnæmisvaldar
Föstudagur
3 St kjúklingabringa taco og oregano með st kartöflum pipar, maískorni og gulrótar smælki, heimalagaðri kokteilsósu. | Sveppasúpa. | Súkkulaðimús með peru. Næring og ofnæmisvaldar
Kaldir Heilsuréttir afgreitt í frauðbakka
8 (mán) Indverskar grænmetisbollur og Núðlur, Soðnar nýjar Rauðrófur, Blómkál & Spergilkál, Salat, rucola, tómatar, rauðlaukur, sólblómafræ & kókosflögur. Hummus. | VEGAN Næring og ofnæmisvaldar
8 (þri) Tortilla með Rjómaost, Skinku, Papriku, Rauðum laukur, rifin ost, Kotasæla, Pinto & kjúklingabauna hrísgrjónablanda, Nachos flögur og Salsasósa. Næring og ofnæmisvaldar
8 (mið) Kjúklingaspjót-Piri-Piri 90gr. Veislusalat og rifnar gulrætur50gr , Kartöflusalat80gr, blandaðar baunir80gr, hvítlauks jógúrtsósa50gr, Jónagold75 gr. | Núðlusúpa (Rice Vermicelli)195gr. Næring og ofnæmisvaldar
8 (fim) St-Silungsbiti 100gr,Tómatsalat(tómatar,spínatblöð,rauðlaukur,ólífuolía) 90gr, Pastaskrúfur 60gr, Rauðlaukur 10gr, 1.Egg 55 gr, Blómkál 50gr, Grænmetissósa. 50gr, Jónagold 70gr. | Sætkartöflusúpa 195gr. Næring og ofnæmisvaldar
Vegan réttur vikunar

Vika 21 (20 - 26. maí, 2024)

Vika 21 (20 - 26. maí, 2024)

Mánudagur
3 Rauður dagur. (Helgidagur) Lokað. Næring og ofnæmisvaldar
Þriðjudagur
3 Steiktar fiskibollur með léttpipraðri lauksósu, gulrótum, smjörgljáðum kartöflum. | Rabbabagrautur. Næring og ofnæmisvaldar
Miðvikudagur
3 Grísasnitsel með St-kartöflum(salt-pipar-kjúkl-krydd), grænmetis blöndu. | Aspas og kjúklinga súpa. Næring og ofnæmisvaldar
Fimmtudagur
3 Ofnbakaður Þorskur með humarsósu, soðnum kartöflum og brokkólí | Eplagrautur. Næring og ofnæmisvaldar
Föstudagur
3 St. Kalkúnabringa, appelsínusósa, sumarblanda, St. kartöflur með miðjarðarhafskryddi. | Sætkartöflumauksúpa. | Panna Cotta með jarðaberjasósu. Næring og ofnæmisvaldar
Kaldir Heilsuréttir afgreitt í frauðbakka
8 (mán) Rauður dagur. (Helgidagur) Lokað. Næring og ofnæmisvaldar
8 (þri) Steiktir Nautastrimlar (timian,oregano,hvítlauk,pipar,lime)90g á Kínverskar kryddnúðlur (soja-pipar)140g, sumarsalat 120g, spergilkál 40g, Kartöflusalat 110g, melónubátur 110g. Næring og ofnæmisvaldar
8 (mið) Kjúklingabaunabuff 110gr, Veislusalat 50gr, Cous Cous 60g, Rifnar gulrætur 40gr, Rúsínur 7gr, Brokkólí 50gr, Hvítlaukssósa 50gr, Jónagold 75gr | Chia-Súkkulaðigrautur Oatly og Bananabitar 190g | Réttur er VEGAN. Næring og ofnæmisvaldar
8 (fim) Ofnbakaður Lax, Bankabygg & smátt skorið grænmeti, Asian-salat kínverkar núðlur og Radísur, Gulrætur og Selleryrót bakað, Ferskt Brocoli og hvítlauksdressing í boxi. Næring og ofnæmisvaldar
Vegan réttur vikunar