Pinnaborð fyrir útskriftir með eða án Marsipantertu.
 
Við val  á veitingum þarf að hafa í huga á hvaða tíma dags veislan er og hversu lengi hún á að standa. 
Hægt er  að breyta réttum í borðum en með því getur verð breyst þar sem tegundir eru misdýrar.
Algengast er að bjóða upp á létta drykki  og kemur þá margt til greina eins og léttvín, bjór, gos eða óáfengir drykkir.
Afgreitt uppsett á einnota föt. Sendingar eru afgreiddar ekki seinna en kl 16:00 mán-Laug, sunnudag samkomulag.


Pinnamatur no 20.  Átta einingar ásamt áritaðri Útskriftartertu. ca (75% af máltíð).

Á spjóti; lambafille, með okkar græna pestó.
Á spjóti; Rækjur djúpsteikt, sæt chilisósa fylgir með.
Djúpsteiktur humar á brauði með sætri jógúrt chillisósu.
Tómat confit og gullostur á brauði.
Parmaskinka á brauði með piparrótarsósu.
Þriggja laga sælkerasamloka.
Austurlenskar kjúklingarúllur með andarsósu.
Ávaxtaspjót með melónu, jarðaberi og ananas.
Marsipan útskriftarterta árituð.
 
  15-50.manns. 51-70.manns. 71-100.manns. 101-200.manns.
Vörun.nr 25120 3.082 kr. 2.928 kr. 2.866 kr. 2.712 kr.

        


 

Pinnamatur no 21 Tíu einingar á mann  ca (85 % af máltíð).

Á spjóti; lambafille, með okkar græna pestó.

Á spjóti; Satay kjúklingur, okkar BBQ sósa fylgir með.
Reyktur lax með aspas, á brauði með ítalskri dressingu.
Tómat confit og gullostur á brauði.
Grísakjöt (Pull Pork) í BBQ sósu.
Þriggja laga sælkerasamloka.
Ristuð tortillu kaka með jalapeno, hráskinku og osti.
Roast-beef á kartöfluskífu með risotto og sveppa Bouhmas.
Frönsk súkkulaðibitakaka með jarðaberjum.
 
  15-50.manns. 51-70.manns. 71-100.manns. 101-200.manns.
Vörun nr 25121 3.246 kr. 3.084 kr. 3.019 kr. 2.856 kr.


 

Pinnamatur no 22 Tíu einingar ásamt áritaðri útskriftartertu. ca (85% af máltíð).

Á spjóti; Satay kjúklingur, okkar BBQ sósa fylgir með.
Djúpsteiktar rækjur í kókós borðið fram með chilisósu.
Reyktur lax með aspas, á brauði með ítalskri dressingu.
Þriggja laga sælkerasamloka.
Ristuð tortillu kaka með jalapeno, hráskinku og osti.
Roast-beef á kartöfluskífu með risotto og sveppa Bouhmas.
Austurlenskar kjúklingarúllur með andarsósu.
Bacon vafðar kokteil pylsur með grillpiparsósu.
Hjúpuð jarðaber með hvítu og dökku súkkulaði 53%.
Marsipan útskriftarterta árituð.
 

  15-50.manns. 51-70.manns. 71-100.manns. 101-200.manns.
Vörun nr 25122 3.698 kr. 3.513 kr. 3.439 kr. 3.254 kr.

         Pinnamatur no 24  Tólf einingar á mann (85% af máltíð).

Á spjóti; lambafille, með okkar græna pestó.

Á spjóti; Satay kjúklingur, okkar BBQ sósa fylgir með.
Parmaskinka á brauði með piparrótarsósu
Reyktur lax með aspas, á brauði með ítalskri dressingu.
Ristuð tortillu kaka með jalapeno, hráskinku og osti.
Roast-beef á brauði með sveppakæfu og Bernaissósu
Austurlenskar kjúklingarúllur með andarsósu.
Sushi, 3 tegundir af Maki rúllum, Surimi, grænmetis & lax
Kransakökubitar
Hjúpuð jarðaber með hvítu og dökku súkkulaði 53%.

  15-50.manns. 51-70.manns. 71-100.manns. 101-200.manns.
Vörun.nr 25124 3.267 kr. 3.104 kr. 3.038 kr. 2.875 kr.

       

Síðast uppfært: Miðvikudagur, 17. janúar 2018 13:13