Veislusalur okkar

Veislusalurinn skilmálar

Veislusalurinn er eingöngu leigður út með veitingum frá okkur. Þó er hægt að koma með sitt eigið matarvín en við tökum tappagjald af hverri flösku.

Nánar

Vínseðill

Vínseðill fyrir rauðvín, hvítvín og bjór, einnig verð á sterku víni á bar.

 

Nánar

Myndir af salnum

Undir nánar eru myndir af salnum.

 

Nánar

Starfsmenn sem aðstoða þig við pantanir

Birgir Arnar

Skrifstofan

Sér um pantanir, ráðleggingar og reikingshald.

Sigurpáll Örn

Yfirmatreiðslumaður

Sér um pantanir, ráðleggingar og skipulagningu á veislum.

Ómar Már

Skipulagning

Sér um veislusal okkar og framkvæmd á veislum.