Um okkur
Skrifað af: Administrator Fimmtudagur, 31. mars 2011 11:50

Um okkar heimilismat.

Veislulist / Skútan afgreiðir hádegismat alla daga ársins. Við bjóðum annarsvegar upp á sjö valrétti á virkum dögum, sem skiptist í, tveir aðalréttir, þrír aukaréttir, einn heilsurétt, einn ávaxtabakka og svo hinsvegar er hægt að fá matinn í kantínum fyrir stærri staði sem er skammtað á staðnum.

Aðalréttirnir eru breytilegir frá degi til dags, sjá matseðill.  Aukaréttirnir, heilsuréttirnir og ávaxtabakkar er hægt að fá alla virka daga, um helgar og helgidögum eru aðalréttirnir einungis í boði.  Matseðill fyrir heilsubakka er hægt að skoða hér að neðan.

Ástæður þess að við erum með glúten fríar sósur og súpur. Sjá skjal til hægri

 

Okkar Heimils Matur

Jólin.

Bjóðum upp á fjórar útfærslur af jólahlaðborðum fyrir smærri sem stærri hópa. Matreislumenn okkar fylgja stærri veislum eftir. einnig er hægt að fá borðbúnað gegn vægu leigugjaldi.

Nánar

Fermingar.

Bjóðum upp á sjö útfærslur fyrir fermingaveislur, einnig er hægt að panta stakar vörur fyrir veisluna þína.  Skoðaðu okkar glæsilegu veisluborð..   

Nánar

Veislusalur okkar.

Erum með veislusal sem hentar fyrir öll tækifæri, hvort sem fyrir árshátíðir, kynningar eða bara gera sér glaðan dag með starfsfólkinu og bjóða til stærri hádegisverðar.

Nánar