Pantanir á hádegismat, bakkamat í síma 555-1810 | Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. Netpöntun. | Verð og fyrirkomulag.
Pantanir á valréttum fyrir kl 09:30, Eftir kl 09:30  bara Aðalréttur í boði. Valréttir mánudags - föstudags :
Lámark 3 matar fyrir hverja sendinguMatur um helgar, fyrir þá sem eru í fastri mataráskrift. 

 

    Næringargildi í einum skammti. Orka Fita Kolvetni Prótín Salt Met.Fita Þ.af sykur
Pöntun Vika no 03 - 2018 - 15 - 21 janúar kcal gr gr gr gr gr gr
    Mánudagur              
1   Saltkjöt með  soðnum kartöflum og rófum og jafningi. Melónubátur | Baunasúpa. 803 44 59 40 20 1 17
2   Lasagna með hvítlauksbrauði og fersku salati. | Ávaxtabakki  banani og appelsínubátur 967 38 93 48 6 9 18
    Þriðjudagur              
1   Ofnbökuð ýsa með sætri kartöflumús, brocoliblöndu, smjöri og fersku salati. | Grísk Kartöflusúpa. 507 24 21 50 7 14 11
2   Píta með nautabuffi 120gr, pítusósu, tómat, agúrku, papríku, iceberg káli, bátakartöflur, koktelsósu og hrásalati. 1176 63 75 44 9 12 13
    Miðvikudagur              
1   Grísasnitsel með kjötsósu, st.kartöflum, bl grænmeti og hrásalati. | Núðlusúpa (Miso grænmeti og kínverskar núðlur) 856 51 58 37 3 12 7
2   Þriggjalaga túnfisk BLTsamloka með grænmetissósu, sætum kartöflu og karry majónessósa. | Smoothe Epla og haframjölsdryk 1386 88 88 34 10 15 17
    Fimmtudagur              
1   Nætursöltuð Ýsa með smjöri,soðnum kartöflum, gulrótum, rúgbrauði og smjöri. | Brauðsúpa með rjóma. 804 35 63 56 6 20 19
2   Kjúklingalærakjöt (Stir-fry) núðlur, gulrætur, spergilkál, blaðlaukur, engifer, hvítlaukur, baguettbrauð, smjör, teriyaki sósa | Jaðaberja smoothie.  1051 46 108 47 8 10 45
    Föstudagur              
1   Reykt  Bayonne skinka, kraftmikil sveppasósa, grænum baunum, sykurbrúnuðum kartöflum og rauðkáli. | Sjávaréttarsúpa.| Sítrónufromas. 904 51 62 46 23 25 33
2   Klubb-samloka m/skinku osti,kalkún,bacon,grænmetis og sinnepsósu, frönskum,sósu. | Ávaxtabakki Melóna og appelsínubátur. | Sítrónufromas. 1305 76 88 35 10 21 13
                   
    Laugadagur              
1   St. þorskur í raspi með lauk,  smjöri, soðnum. kartöflum, gulrótum, Hvítkáls peru og eplasalat.| Súrmjólk súpa með ávöxtum. 948 48 66 52 6 25 20
2   Kjúklingur (lærakjöt) í Tikka masala,hrisgrjónum, jógúrt dressing og ferskt salat. | Súpa Dagsins og smábrauð. 742 32 40 46 6 9 4
                   
    Sunnudagur              
1   Villikryddað lambalæri með villisósu með rósmarinkeym, rótargrænmeti (gulrætur,shellery,rófur,rauðlaukur), st kartöflum og sumarsalat. | Sveppasúpa bætt með rjóma. 810 47 47 48 25 18 18
2   Fiskur & franskar (báta kartöflur) með kokteilsósu, grænum baunum og hrásalati, sítrónubát. | Súpa dagsins. 1005 59 38 50 4 7 9
    Valréttir mánudag - föstudags.              
3   Fiskur & franskar (báta kartöflur) með kokteilsósu, grænum baunum og hrásalati, sítrónubát. | Súpa dagsins. 1005 59 38 50 4 7 9
4   Kjúklingur (lærakjöt) í Tikka masala,hrisgrjónum, jógúrt dressing og ferskt salat. | Súpa Dagsins og smábrauð. 742 32 40 46 6 9 4
5   Hakkað kjöt og spagetti (Bolognese) með baguettbrauði og hrásalati. | Ávaxtabakki Epla og Melónubátar. 900 47 67 45 2 10 11
6   * Vegan no3 * Blómkáls,papríku & gúrkusalat, tómat, koriander (150 gr), Grænmetisborgar,(145 gr)  sweet chilli sósa(40gr), banani(75), melónusneið (110gr) | Gulróta-engifers mauksúpa(180 gr). 608 16 92 10 13 1 30
7 mán Núðlusúpa.  Veislusalat, Kjúklingaspjót-Satay 3 st , Steiktar blandaðar baunir, Rifnar gulrætur, Kartöflusalat 80 gr, Grillaður Maís 70 gr, Epli 75 gr. 444 6 63 30 16 2 14
7 þri KEA Skyr. Garðasalat, St,Silungsbiti 100gr, Pastaskrúfur, Rauðlaukur, 1.Egg, Blómkál, Grænmetissósa, Epli. 492 16 39 46 6 4 30
7 mið Berja Smoothie. Sumarsalat 90gr, Kjúklingalærakjöt 90 gr, Núðlur, Tómatar, Paprika, Hvítlaukssósa, Melóna, súrdeigsbrauð, smjör. 602 18 75 33 8 8 19
7 fim Grænmetisbuff 110g, Kartöflusalat 100g, Garðasalat 90g, Pastaskrúfur 60g, Blómkál 40g,  Egg55g,  Dill-Gúrkusósa 40g, Melóna 90g. 490 20 55 18 17 3 14
7 fös Kjúklinga-tortilla (spínat, Feta, tómatar, laukur, kjúklingabaunir) 250g, bakað kartöflu mix 120g, salsasósa,30g | Smoothe Epla & hafra 200g. 808 33 86 33 9 9 22
Nýmjólk og léttmjólk 250 ml - Svali 250 ml | Matseðill á pdf : sendið á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. // matseðill í pdf.              
Umgengisreglur fyrir matabakka: Tæmið plastílaát úr matarbökkum og setið þá aftur í stæðu með ólina bundna.            

  

 

 

 

 

Síðast uppfært: Þriðjudagur, 09. janúar 2018 12:23
 

Pantanir á hádegismat, bakkamat í síma 555-1810 | Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. Netpöntun. | Verð og fyrirkomulag.
Pantanir á valréttum fyrir kl 09:30, Eftir kl 09:30  bara Aðalréttur í boði. Valréttir mánudags - föstudags :
Lámark 3 matar fyrir hverja sendinguMatur um helgar, fyrir þá sem eru í fastri mataráskrift.   

 

    Næringargildi í einum skammti. Orka Fita Kolvetni Prótín Salt Met.Fita Þ.af sykur
Pöntun Vika no 04 - 2018 - 22 - 28 janúar kcal gr gr gr gr gr gr
    Mánudagur              
1   Kjúklingapottréttur  með grænmeti, hrisgrjónum, baguetbrauði og fersku salati. | Blaðlaukssúpa bætt með rjóma. 634 25 57 43 7 11 4
2   Hangikjöt í brauðkollum með soðnum kartöflum og grænum baunum, rauðkáli og apelsínubáti. | Blaðlaukssúpa. 796 35 78 36 7 15 30
    Þriðjudagur              
1   Gratíneruð Ýsa með hollandissósu, kartöflum, mexikó grænmetisblanda, sumarsalati. | Bláberjagrautur með tvíbökum. 607 22 49 52 5 7 14
2   Nautaburitos með salsa, sýrðum rjóma, hrisgrjónum og salati. | Ávaxtabakki  banani og appelsínubátur 718 27 81 28 10 8 9
    Miðvikudagur              
1   Lamb í tikka masala,hrisgrjónum, jógúrt dressing og ferskt salat, rúnstykki og smjöri. | Gulrótarmauksúpa. 1193 60 88 56 11 37 15
2   Eggjanúðlur í hoi-singsósu /grænmeti og nautastrimlum, fersku salati, smábrauði, smjöri. | Ávaxtabakki  banani og appelsínubátur. 674 20 83 37 6 4 7
    Fimmtudagur              
1   St. þorskur í raspi með remólaðisósu, blómkáli, soðnum kartöflum, sítrónusneið og lifrapylsu. | Hrísgrjónagrautur með kanilsykri. 903 46 70 52 6 9 20
2   Bratwurstpylsur 2st, beikon, eggjakaka með lauk gratín, kartöflur, Pickles, bakaðar-baunir, tómatsósa, smábrauð og smjör. (Brunch) 1202 92 44 48 8 13 11
    Föstudagur              
1   BBQ St. Kjúklingabringa, sætri kartöflumús, maiskorni, sveppasósu og raukáls og blaðlaukssalati. |  Kartöflusúpa með lauk og beikoni. | Jarðaberjamús með súkkulaðisósu. 767 39 46 55 8 16 22
2   Djúpsteiktur Karfi með graslauksdressingu, steiktum kartöflum, rótargrænmeti og ferskusalati. | Kartöflusúpa með lauk og beikoni. | Jarðaberjamús með súkkulaðisósu. 934 60 58 41 24 15 10
                   
    Laugadagur              
1   Gratíneruð ýsa með eplum og jógúrt koriandersósu með soðnum kartöflum og smábrauði. | Blómkálssúpa bætt með rjóma. 607 16 54 54 7 7 9
2   Kjúklingabringusnitsel, bbq-sósa, báta franskar, tómatsósubréf,maíssalat | Ávaxtabakki Banani og appelsínubátur. 952 29 86 59 8 5 30
                   
    Sunnudagur              
1   Bayonneskinka með sveppasósu, maískorni, karmelu kartöflum,  ávaxta-pastasalati. | Blaðlaukssúpa bætt með rjóma. 866 56 53 37 22 24 17
2   Djúpsteikt Þorskur með kokteilsósu, hrisgrjónum, kartöflum og hrásalati. Súpa dagsins. 599 23 52 46 19 2 5
    Valréttir mánudag - föstudags.              
3   Fiskur & franskar (báta kartöflur) með kokteilsósu, grænum baunum og hrásalati, sítrónubát. | Súpa dagsins. 1005 59 38 50 4 7 9
4   Kjúklingabringusnitsel, bbq-sósa, báta franskar, tómatsósubréf,maíssalat | Ávaxtabakki Banani og appelsínubátur. 952 29 86 59 8 5 30
5   Hakkað kjöt og spagetti (Bolognese) með baguettbrauði og hrásalati. | Ávaxtabakki Epla og Melónubátar. 900 47 67 45 2 10 11
6   Vegan| Sæt Inversk kartöflubaka 115gr , Pastasalat 140gr (blómkál,agúrkur,laukur,olía), avoakadó125gr, appelsína 65gr, banani 90gr, gulrótarengifersósa 40gr,  | Chia bláberja-kókos grautur 105gr.  760 45 75 11 11 15 19
7 mán Kjúklingabaunabuff 110g  garðasalat 90g,  Cous Cous 50g, Rifnar gulrætur 30g, Rúsínur, Brokkólí 40g, Hvítlaukssósa 40g,  Epli 70g, Gróft brauð 30g, Smjör 15g. | Létt Jógúrt 180g. 500 13 67 24 14 5 27
7 þri Núðlusúpa 190g.  blandað salat 100g, Kartöflubaka 120g (blaðlaukur,paprika,ostur), Brokkólí 40g, Appelsína 80g, sinepssósa, Hvítlauksbrauð 30g. 420 16 50 15 20 4 13
7 mið Epla & hafra Skyr 190g. Sveitasalat 90 g, Tortillakaka (skinka, paprika, chilli, rauðlauk) 100g, Hrísgrjónablanda(gulrætur, sellerý og blaðlaukur) 60g, Jógúrtsósa, Melóna 100g. 540 21 62 25 7 11 28
7 fim Kjúklingur karrýkryddaður 75g, veislusalat 50g, pastaskrúfur 70g, egg 55g, rauðlaukur 10g, kókossósa 40g, banani 110g, | Skyr með berjum 200g 560 22 44 43 3 8 15
7 fös Spínatbuff 75g, sveitasalat 90g,  pasta 75g, blómkál 30g, egg 55g,  tómatar 30g , melóna 80g, grísk Jógúrtsósa 40. |  KEA skyr 200g 555 23 53 33 9 8 29
Nýmjólk og léttmjólk 250 ml - Svali 250 ml | Matseðill á pdf : sendið á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. // matseðill í pdf.              
Umgengisreglur fyrir matabakka: Tæmið plastílaát úr matarbökkum og setið þá aftur í stæðu með ólina bundna.            

 

 

 

Okkar Heimils Matur

Jólin.

Bjóðum upp á fjórar útfærslur af jólahlaðborðum fyrir smærri sem stærri hópa. Matreislumenn okkar fylgja stærri veislum eftir. einnig er hægt að fá borðbúnað gegn vægu leigugjaldi.

Nánar

Fermingar.

Bjóðum upp á sjö útfærslur fyrir fermingaveislur, einnig er hægt að panta stakar vörur fyrir veisluna þína.  Skoðaðu okkar glæsilegu veisluborð..   

Nánar

Veislusalur okkar.

Erum með veislusal sem hentar fyrir öll tækifæri, hvort sem fyrir árshátíðir, kynningar eða bara gera sér glaðan dag með starfsfólkinu og bjóða til stærri hádegisverðar.

Nánar