Pantanir á hádegismat, bakkamat í síma 555-1810 | Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. Netpöntun. | Verð og fyrirkomulag.
Pantanir á valréttum fyrir kl 09:30, Eftir kl 09:30  bara Aðalréttur í boði. Valréttir mánudags - föstudags :
Lámark 3 matar fyrir hverja sendinguMatur um helgar, fyrir þá sem eru í fastri mataráskrift.   

    Næringargildi í einum skammti. Orka Fita Kolvetni Prótín Salt Met.Fita Þ.af sykur
Pöntun Vika no 16 - 2018 - 16 - 22 apríl. kcal gr gr gr gr gr gr
    Mánudagur              
1   Kjúklingapottréttur  með grænmeti, hrisgrjónum, baguetbrauði og fersku salati. | Blaðlaukssúpa bætt með rjóma. 717 26 69 48 18 11 12
2   Hangikjöt í brauðkollum með soðnum kartöflum og grænum baunum, rauðkáli og apelsínubáti. | Blaðlaukssúpa. 804 38 74 38 7 18 21
    Þriðjudagur              
1   Ofnbökuð ýsa með sætri kartöflumús, brocoliblöndu, smjöri og fersku salati. | Sveppasúpa bætt með jurtaróma. 472 22 19 50 6 12 10
2   Nautaburitos með salsa, sýrðum rjóma, hrisgrjónum og salati. | Ávaxtabakki  banani og appelsínubátur 762 28 89 28 13 9 17
    Miðvikudagur              
1   Lamb í Tikka Masala, hrisgrjón, jógúrtdressing, baguetbrauð og ferskt salat. | Ávaxtabakki  banani og appelsínubátur. 881 45 51 47 7 24 19
2   Eggjanúðlur í ostru-sósu /grænmeti og nautastrimlum, fersku salati, smábrauði, smjöri. | Ávaxtabakki  banani og appelsínubátur. 720 21 92 38 9 4 15
    Fimmtudagur              
1   St. þorskur í raspi með blómkáli, soðnum kartöflum, sítrónubát, remólaðisósu, og lifrapylsu.   |  Grjónagrautur með kanilsykri. 919 46 71 52 7 9 21
2   Djúpst.kjúklingur með báta kartöflum, hrásalati og kokteilsósu. |  Ávaxtabakki Epli og Melóna. 2154 71 94 86 6 12 20
    Föstudagur              
1   BBQ St. Kjúklingabringa, sætri kartöflumús, maiskorni, sveppasósu og raukáls og blaðlaukssalati. |  Kartöflusúpa með lauk og beikoni. | Jarðaberjamús með súkkulaðisósu. 772 40 47 55 8 17 22
2   Djúpsteiktur Karfi með graslauksdressingu, steiktum kartöflum, rótargrænmeti og ferskusalati. | Kartöflusúpa með lauk og beikoni. | Jarðaberjamús með súkkulaðisósu. 950 61 58 41 25 15 11
    Laugadagur              
1   Gratíneruð ýsa með eplum og jógúrt koriandersósu með soðnum kartöflum og smábrauði. | Blómkálssúpa bætt með rjóma. 607 16 54 54 7 7 9
2   Kjúklingabringusnitsel, bbq-sósa, báta franskar, tómatsósubréf,maíssalat | Ávaxtabakki Banani og appelsínubátur. 1039 33 117 61 8 4 31
    Sunnudagur              
1   Bayonneskinka með sykurbrúnuðum kartöflum, maískorni og rjómabætri púrtvíns-sveppasósu og ávaxta-pastasalati. | Blaðlaukssúpa bætt með rjóma. 867 57 52 37 22 24 17
2   Hamborgari með bacon, iceberg, rauðlauk, frönskum kartöflum, koktelsósu, salati og Bearnais sósu. 1003 68 28 39 2 19 8
    Valréttir mánudag - föstudags.              
3   Nætursaltaður fiskur með soðnum kartöflum, gulrótum, smjöri og rúgbrauði.  Súpa dagsins.  621 25 42 54 6 13 10
4   Djúpst.kjúklingur með báta kartöflum, hrásalati og kokteilsósu. |  Ávaxtabakki Epli og Melóna. 2154 71 94 86 6 12 20
5   Hamborgari með bacon, iceberg, rauðlauk, frönskum kartöflum, koktelsósu, salati og Bearnais sósu. 1003 68 28 39 2 19 8
6   Vegan| Sæt Inversk kartöflubaka 115gr , Pastasalat 140gr (blómkál,agúrkur,laukur,olía), avoakadó125gr, appelsína 65gr, banani 90gr, gulrótarengifersósa 40gr,  | Chia bláberja-kókos grautur 105gr.  760 45 75 11 11 15 19
7 mán KEA Skyr. Garðasalat, St,Silungsbiti 100gr, Pastaskrúfur, Rauðlaukur, 1.Egg, Blómkál, Grænmetissósa, Epli. 492 16 39 46 6 5 31
7 þri Berja Smoothie. Sumarsalat 90gr, Kjúklingalærakjöt 90 gr, Núðlur, Tómatar, Paprika, Hvítlaukssósa, Melóna, súrdeigsbrauð, smjör. 602 18 75 33 8 8 19
7 mið Grænmetisbuff 110g, Kartöflusalat 100g, Garðasalat 90g, Pastaskrúfur 60g, Blómkál 40g,  Egg55g,  Dill-Gúrkusósa 40g, Melóna 90g. 490 20 55 18 17 3 14
7 fim Helgidagur. Því miður enginn  Valréttir í boði á þessum degi. 0 0 0 0 0 0 0
7 fös Grískur Kjúklingur 90g, veislusalat 40g , brokkólí 40g, Pasta 60g, Grísk Jógúrtsósa 40g, Egg 55g, Appelsína 85g. | Gamaldags skyr 200g 635 32 37 47 7 8 30
Nýmjólk og léttmjólk 250 ml - Svali 250 ml | Matseðill á pdf : sendið á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. // matseðill í pdf.              
Umgengisreglur fyrir matabakka: Tæmið plastílaát úr matarbökkum og setið þá aftur í stæðu með ólina bundna.          

 

 

 

 

 

Okkar Heimils Matur

Jólin.

Bjóðum upp á fjórar útfærslur af jólahlaðborðum fyrir smærri sem stærri hópa. Matreislumenn okkar fylgja stærri veislum eftir. einnig er hægt að fá borðbúnað gegn vægu leigugjaldi.

Nánar

Fermingar.

Bjóðum upp á sjö útfærslur fyrir fermingaveislur, einnig er hægt að panta stakar vörur fyrir veisluna þína.  Skoðaðu okkar glæsilegu veisluborð..   

Nánar

Veislusalur okkar.

Erum með veislusal sem hentar fyrir öll tækifæri, hvort sem fyrir árshátíðir, kynningar eða bara gera sér glaðan dag með starfsfólkinu og bjóða til stærri hádegisverðar.

Nánar