Pantanir á hádegismat, bakkamat í síma 555-1810 | Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. | Netpöntun. | Verð og fyrirkomulag.
Pantanir á valréttum fyrir kl 09:30, Eftir kl 09:30  bara Aðalréttur í boði. Valréttir mánudags - föstudags :
Lámark 3 matar fyrir hverja sendingu. Matur um helgar, fyrir þá sem eru í fastri mataráskrift.

 

    Næringargildi í einum skammti. Orka Fita Kolvetni Prótín Salt Met.Fita Þ.af sykur
Pöntun Vika no 29 - 2018 - 16-22 júlí. kcal gr gr gr gr gr gr
    Mánudagur              
1   St. kjötfarsbollur með bl sumarblöndu,  lauksteiktum kartöflum, brúnnisósu, rauðkáli og sultu. | Gulróta-engifer súpa. 786 40 70 33 13 22 25
2   Heitur pastarèttur/skinku, grænmeti, rjómasósu, hvítlauksbrauð, ferskt salat. | Ávaxtabakki Melóna og appelsínubátur. 616 22 69 29 24 7 26
    Þriðjudagur              
1   Ofnbakaður Þorskur með humarsósu, soðnum kartöflum, broccole, og hrásalati. | Blaðlaukssúpa bætt með rjóma. 613 24 35 61 8 7 7
2   Quesadilla /kjúklingur, grænmeti osti, hrísgrjónum,  jógúrtsósu, Donuts m/ Súkkulaði Mini. | Ávaxtabakki Melóna og appelsínubátur. 860 38 86 40 17 10 25
    Miðvikudagur              
1   Kjúklingasnitsel (lærakjöt) með smjör-gljáðum kartöflum, grænum baunum, rjómasósu bætt með dijon og hrásalati. | Sellerísúpa með Cheddarosti og kóriander. 781 42 60 39 8 13 9
2   Köld lambasteik á grófkorna maltbrauði með rauðkáli, maiskorni, ferskjum, kartöflusalati og smábrauði og smjöri. | Sellerísúpa bætt með Cheddarosti og kóriander. 821 38 79 37 11 11 23
    Fimmtudagur              
1   Djúpsteikt ýsuflök með steiktum kartöflum, hrísgrjónum, jógúrt sósa með estragon og hrásalati.  |  Karry-kókos súpa. 1042 61 73 48 5 11 9
2   BBQ grísaabátur (Pull Pork) með hvítlauksdressingu, báta-frönskum, tómatsósu og appelsínubát. |  Heimalagað Jógúrt. 1205 38 128 53 5 15 54
    Föstudagur              
1   Sítrónu kryddað Lambalæri, St-kartöflur salt-pipar, ristaðar belgjabaunir og laukur, sveppasósa og sveitasalat. | Grænmetissúpa  | Panna Cotta og karmellusósa. 840 49 45 53 3 27 17
2   þorskhnakkar létt-saltað (Bakalo) með hvítlauk, bökuðum sætum kartöflum balsamik og  sumarsalati. | Grænmetissúpa bætt með rjóma. | Panna Cotta með karmellusósu. 738 33 43 65 7 19 24
    Laugadagur              
1   Ofnbakaður St-Silungur, kartöflur með smjöri og dilli, blómkáli, Velute sósa með fennelkeim og hvítkáls-perusalati.   | Minestronesúpa með Baguette brauði. 638 23 59 45 5 10 8
2   Spaghetti Carbonara með baconi, rjómasósu og hvítlauksbrauði. Ávaxtabakki Melóna og appelsínubátur. 709 38 58 26 8 14 16
    Sunnudagur              
1   Grísasnitsel með rjómasósu, steiktum kartöflum, ananas, bl sumarblanda og rauðkáli.  | Rjómalöguð prinsessusúpa. 741 36 64 37 4 14 20
2   Nautaburitos með salsa, sýrðum rjóma, hrisgrjónum og salati. | 2 st Mini donuts með súkkulaði. 875 42 79 36 2 10 10
    Valréttir mánudag - föstudags.              
3   Soðin Ýsa með soðnum kartöflum, gulrótum, Hollandiessósu, rúgbrauði og smjör stykki. | Súpa dagsins. 597 20 45 57 6 6 10
4   Lasagna með hvítlauksbrauði, tómatsósu og hrásalati. | Ávaxtarbakki melónu og apelsínubátur. 1055 53 81 47 7 10 27
5   Grillaður kjúklingur (læri og leggir) , Báta-(franskar) kartöflur, kokteilsósa, og hrásalat. 932 86 10 95 2 20 4
6   ** Vegan 1 ** Grænmetis,Ávaxtabakki  ½banani, ½appelsína, ½tómatur, salat dagsins, bankabygg, blómkál grænmetis vorrúlla, soja sósa | smoothie kókosmjólk-jarðaber/ hafrar. 876 32 85 11 12 27 20
7 mán KEA Skyr. Garðasalat, St,Silungsbiti 100gr, Pastaskrúfur, Rauðlaukur, 1.Egg, Blómkál, Grænmetissósa, Epli. 492 16 39 46 6 5 31
7 þri Berja Smoothie. Sumarsalat 90gr, Kjúklingalærakjöt 90 gr, Núðlur, Tómatar, Paprika, Hvítlaukssósa, Melóna, súrdeigsbrauð, smjör. 602 18 75 33 8 8 19
7 mið Grænmetisbuff 110g, Kartöflusalat 100g, Garðasalat 90g, Pastaskrúfur 60g, Blómkál 40g,  Egg55g,  Dill-Gúrkusósa 40g, Melóna 90g. 491 20 55 18 8 3 14
7 fim Kjúklinga-tortilla (spínat, Feta, tómatar, laukur, kjúklingabaunir) 250g, bakað kartöflu mix 120g, salsasósa,30g | Smoothe Epla & hafra 200g. 808 33 86 33 9 9 22
7 fös Grískur Kjúklingur 90g, veislusalat 40g , brokkólí 40g, Pasta 60g, Grísk Jógúrtsósa 40g, Egg 55g, Appelsína 85g. | Gamaldags skyr 200g 635 32 37 47 7 8 30
    Nýmjólk og léttmjólk 250 ml - Svali 250 ml | Matseðill á pdf : sendið á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. // matseðill í pdf.              
    Umgengisreglur fyrir matabakka: Tæmið plastílaát úr matarbökkum og setið þá aftur í stæðu með ólina bundna.        
  Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. | Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. | www.skutan.is | www.veislulist.is | Hólshrauni 3 | Sími 555-1810 

 

 

Síðast uppfært: Mánudagur, 16. júlí 2018 09:06
 

Pantanir á hádegismat, bakkamat í síma 555-1810 | Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. Netpöntun. | Verð og fyrirkomulag.
Pantanir á valréttum fyrir kl 09:30, Eftir kl 09:30  bara Aðalréttur í boði. Valréttir mánudags - föstudags :
Lámark 3 matar fyrir hverja sendinguMatur um helgar, fyrir þá sem eru í fastri mataráskrift. 

 

    Næringargildi í einum skammti. Orka Fita Kolvetni Prótín Salt Met.Fita Þ.af sykur
Pöntun Vika no 30 - 2018 - 23-29 júlí. kcal gr gr gr gr gr gr
    Mánudagur              
1   Kindabjúga með uppstúf, soðnum kartöflum, grænum baunum og appelsínubátur ¼. | Kakósúpa og tvíbaka. 947 48 83 42 9 24 30
2   Eggjanúðlur í Teriyakisósu með grísastrimlum, grænmeti og brauði. | Ávaxtabakki Melóna og epli. 573 16 79 26 5 6 25
    Þriðjudagur              
1   Gratineraður plokkfiskur með, rófu og rúsínusalat,  appelsínubát. | Súrmjólkssúpa. 699 26 59 56 15 18 32
2   Ferskt kjúklingasalat með tómat, osti, gúrkum og brauði, grófkorna sinepssósu. | Súrmjólkssúpa með ávöxtum. 812 54 36 36 6 15 14
    Miðvikudagur              
1   Ungverskt lamba gúllas í rjómasósu með grænmeti, sætri kartöflumús, sveitasalat og smábrauði. | Grænmetissúpa bætt með rjóma. 678 38 43 38 4 22 12
2   Spaghetti Carbonara með baconi, rjómasósu og hvítlauksbrauði. | Ávaxtabakki Melóna og appelsínubátur. 727 40 58 27 8 15 16
    Fimmtudagur              
1   Soðin ýsuflök með soðnum kartöflum, gulrótum,  rúgbrauði og smjöri. |  Grjónagrautur og kanilsykur. 748 29 61 57 6 15 25
2   Djúpst.kjúklingur með báta kartöflum, hrásalati og kokteilsósu. |  Ávaxtabakki Epli og Melóna. 2154 71 94 86 6 12 20
    Föstudagur              
1   Sinnepsgljáð grísasteik með timian krydduðum kartöflum, rauðvínssósu, sumarblöndu og rauðkálssalati. | Sveppasúpa bætt með rjóma. | Súkkulaðimús. 1040 70 50 50 5 30 22
2   Amerísk samloka (með skinku, osti og roast beef), appelsínubátur. | Sveppasúpa bætt með rjóma. | Súkkulaðimús 1082 61 97 33 14 20 25
    Laugadagur              
1   Gratineruð ýsuflök í rjómakarrísósu með Dill smjörgláðum kartöflum, hrisgrjónum, fersku salati og appelsínubát. | Sellerísúpa bætt með rjóma. 1053 76 40 52 7 14 10
2   Biximatur með spældu eggi, Bernaissósu og frönskum kartöflum. | Ávaxtabakki  melóna og eplabátur. 1289 85 44 55 7 27 18
    Sunnudagur              
1   St. Lambalæri með lambasósu, brocoliblöndu, st. Kartöflum, rabbabarasultu og smábrauði. |  Sjávaréttarsúpa. 807 39 61 51 4 18 20
2   Grillaður kjúklingur (læri og leggir) , Báta-(franskar) kartöflur, kokteilsósa, og hrásalat. 932 86 10 95 2 20 4
    Valréttir mánudag - föstudags.              
3   Fiskur & franskar (báta kartöflur) með kokteilsósu, grænum baunum og hrásalati, sítrónubát. | Súpa dagsins. 766 33 34 50 5 6 8
4   Heit þriggjalaga samloka með skinku og osti og sinepssósu,  franskar kartöflur og kokteilsósa. | Ferskur nýr Ananas. 1106 54 82 42 0 16 14
5   Grillaður kjúklingur (læri og leggir) , Báta-(franskar) kartöflur, kokteilsósa, og hrásalat. 932 86 10 95 2 20 4
6   **  Vegan ** Grænmetisbollur 160gr  (indverskar), Asian núðlu-salat 150gr , ½tómatur, ¼ appelsína, 120gr melóna, soja sósa. 932 43 105 18 16 2 30
7 mán Núðlusúpa 190g.  blandað salat 100g, Kartöflubaka 120g (blaðlaukur,paprika,ostur), Brokkólí 40g, Appelsína 80g, sinepssósa, Hvítlauksbrauð 30g. 437 16 54 15 7 6 16
7 þri Epla & hafra Skyr 190g. Sveitasalat 90 g, Tortillakaka (skinka, paprika, chilli, rauðlauk) 100g, Hrísgrjónablanda(gulrætur, sellerý og blaðlaukur) 60g, Jógúrtsósa, Melóna 100g. 540 21 62 25 7 11 28
7 mið Kjúklingur karrýkryddaður 75g, veislusalat 50g, pastaskrúfur 70g, egg 55g, rauðlaukur 10g, kókossósa 40g, banani 110g, | Skyr með berjum 200g 560 22 44 43 3 8 15
7 fim Spínatbuff 75g, sveitasalat 90g,  pasta 75g, blómkál 30g, egg 55g,  tómatar 30g , melóna 80g, grísk Jógúrtsósa 40. |  KEA skyr 200g 559 23 53 33 9 8 30
7 fös Kjúklingur í chilli 120g,  blómkáls salat 120g, núðlur 90g, egg 55g, sæt Chillisósa 40g, epli 75g, appelsína 75g. 578 19 63 33 8 5 37
    Nýmjólk og léttmjólk 250 ml - Svali 250 ml | Matseðill á pdf : sendið á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. // matseðill í pdf.              
    Umgengisreglur fyrir matabakka: Tæmið plastílaát úr matarbökkum og setið þá aftur í stæðu með ólina bundna.        
  Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. | Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. | www.skutan.is | www.veislulist.is | Hólshrauni 3 | Sími 555-1810 

 

 

 

 

 

  

 

 

 

 

Síðast uppfært: Fimmtudagur, 12. júlí 2018 14:25
 

Okkar Heimils Matur

Jólin.

Bjóðum upp á fjórar útfærslur af jólahlaðborðum fyrir smærri sem stærri hópa. Matreislumenn okkar fylgja stærri veislum eftir. einnig er hægt að fá borðbúnað gegn vægu leigugjaldi.

Nánar

Fermingar.

Bjóðum upp á sjö útfærslur fyrir fermingaveislur, einnig er hægt að panta stakar vörur fyrir veisluna þína.  Skoðaðu okkar glæsilegu veisluborð..   

Nánar

Veislusalur okkar.

Erum með veislusal sem hentar fyrir öll tækifæri, hvort sem fyrir árshátíðir, kynningar eða bara gera sér glaðan dag með starfsfólkinu og bjóða til stærri hádegisverðar.

Nánar