Pantanir á hádegismat, fyrir mötuneyti í síma 555-1810 | Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. Netpöntun  
Pantanir þurfa að berast fyrir kl 09:30.

 

Pöntun Matseðill í email vikulega sendið á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. /matseðill.   Næringargildi í einum skammti. Orka Fita Kolvetni Prótín Salt Met.Fita Þ.af sykur
Nr.   Vika no 38 - 2018 - 17-23 september. kkal gr gr gr gr gr gr
    Mánudagur              
3   St. kjötbúðingur með beikonsósu, st kartöflum í timian, grænarbaunir og rauðkáli. | Kjúklinga og papríkusúpa. 829 44 70 36 6 21 17
    Þriðjudagur              
3   Steiktar fiskibollur með léttpipraðri lauksósu, gulrótum, smjörgljáðum kartöflum og sýrðri smágúrku (Pickuls). | Grjónagrautur með kanelsykri.   599 13 79 36 5 4 24
    Miðvikudagur              
3   Lambapottréttur, gulrætur, papríka í súrsætri sósu með hvítum hrisgrjónum, snittubrauði, smjöri og sveitarsalati. | Graskerssúpa bætt með rjóma.  764 36 70 38 5 20 18
    Fimmtudagur              
3   Ýsa í kókos karrí með smjörgljáðum kartöflum, hrísgrjónum, karrýsósu og tómat-agúrku salat.  | Kartöflumauksúpa með bacon. 581 20 53 46 15 7 4
    Föstudagur              
3   Steikt lambalæri með sveppa-púrtvínssósu, steiktar kartöflur með papriku, brokkóliblanda og hvítkáls-ávaxtasalati.  |  Ítölsk Lauksúpa.  |   Karamellumús. 913 57 44 52 19 26 19
    Laugadagur              
3   Suðrænn Saltfiskur með Ratatouille (tómatar og grænmeti), hrísgrjónum. | Rabbabaragrautur með rjómablandi. 539 7 41 54 12 3 19
    Sunnudagur              
3   Stroganoff í rjómasósu með grænmeti, kartöflumús, kryddhrisgrjónum og smábrauði. | Aspassúpa bætt með rjóma. 605 22 48 51 5 12 12
    Kaldir Heilsuréttir afgreitt í frauðbakka              
6   Vegan| Mexico burritos(Oumph, gúrka, tómatur, kjúklingabauni, rauðlaukur, spínatblöð, salsasósa) 200gr Blómkáls og bankabygg salat 100gr, appelsína 85gr, banani 70gr, salsasósa 70gr.  573 10 79 27 5 2 17
7 mán Berja Smoothie. Sumarsalat 90gr, Kjúklingalærakjöt 90 gr, Núðlur, Tómatar, Paprika, Hvítlaukssósa, Melóna, súrdeigsbrauð, smjör. 602 18 75 33 8 8 19
7 þri Grænmetisbuff 110g, Kartöflusalat 100g, Garðasalat 90g, Pastaskrúfur 60g, Blómkál 40g,  Egg55g,  Dill-Gúrkusósa 40g, Melóna 90g. 491 20 55 18 8 3 14
7 mið Kjúklinga-tortilla (spínat, Feta, tómatar, laukur, kjúklingabaunir) 250g, bakað kartöflu mix 120g, salsasósa,30g | Smoothe Epla & hafra 200g. 808 33 86 33 9 9 22
7 fim Grískur Kjúklingur 90g, veislusalat 40g , brokkólí 40g, Pasta 60g, Grísk Jógúrtsósa 40g, Egg 55g, Appelsína 85g. Rauðlaukur13 gr | Gamaldags skyr 200g 635 32 37 47 7 8 30
7 fös Ofnbakað lamb (timian,oregano,hvítlauk,pipar,lime)90g á Kryddnúðlur (soja-pipar)120g, sumarsalat 120g, spergilkál 40g,  Kartöflusalat  110g, epli 60g, melónubátur 50g. 594 25 60 29 18 8 14

 

Síðast uppfært: Fimmtudagur, 13. september 2018 08:34
 

Pantanir á hádegismat, fyrir mötuneyti í síma 555-1810 | Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. Netpöntun  
Pantanir þurfa að berast fyrir kl 09:30.

 

Pöntun Matseðill í email vikulega sendið á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. /matseðill.   Næringargildi í einum skammti. Orka Fita Kolvetni Prótín Salt Met.Fita Þ.af sykur
Nr.   Vika no 39 - 2018 - 24-30 september. kkal gr gr gr gr gr gr
    Mánudagur              
3   Sænskar kjötbollur með kartöflumús, grænum baunum, brúnni sósu og jarðaberjasultu. | Tómatsúpa.       650 25 72 32 4 12 22
    Þriðjudagur              
3   Gratíneruð Ýsa, soðnar kartöflur með grænmetisblöndu(mexikó), hollandissósu og melónubátur. | Bláberjagrautur með tvíbökum. 588 18 53 53 5 5 18
    Miðvikudagur              
3   Soðin Svið með rófustöppu, kartöflum og uppstúf | Kaldur ávaxtagrautur með rjóma. 2053 146 59 121 38 5 31
    Fimmtudagur              
3   Nætursöltuð Ýsa með, gufusoðnum kartöflum, gulrótarsneiðum, bræddu smjöri og rúgbrauðsneið og smjör. | Brauðsúpa með rjóma. 808 35 64 56 2 20 19
    Föstudagur              
3   Reykt Bayonne skinka með sykurbrúnuðum kartöflum, maiskorn og hvítlaukspipar, rauðvíns-rjómasósu og rauðkáli. |  Sjávaréttarsúpa. |  Sítrónufromas. 929 54 63 46 9 27 33
    Laugadagur              
3   St. þorskur í brauðraspi með soðnum kartöflum, brocoli, köld piparrótarsósa, Hvítkáls peru og eplasalat. | Heitur ávaxtagrautur. 749 33 62 48 3 3 16
    Sunnudagur              
3   Heiðakryddað lambalæri, steiktar kartöflur, rótargrænmeti (gulrætur,shellery,rófur,rauðlaukur), sósa með villikrydjurtum og hvítkáls-maissalat. | Sveppasúpa. 952 61 49 48 10 20 18
    Kaldir Heilsuréttir afgreitt í frauðbakka              
6   Vegan | Oumph 60gr, tómatur 40gr, rauðlaukur15 gr, spínatblöð 20gr, sæt-kartafla og rófa 120gr, hrísgrjón og grænmeti 110gr, Hummus 55 gr, banani 113gr. 307 2 47 18 1 0 8
7 mán Epla & hafra Skyr 190g. Sveitasalat 90 g, Tortillakaka (skinka, paprika, chilli, rauðlauk) 100g, Hrísgrjónablanda(gulrætur, sellerý og blaðlaukur) 60g, Jógúrtsósa, Melóna 100g. 540 21 62 25 7 11 28
7 þri Kjúklingur karrýkryddaður 75g, veislusalat 50g, pastaskrúfur 70g, egg 55g, rauðlaukur 10g, kókossósa 40g, banani 110g, | Skyr með berjum 200g 560 22 44 43 3 8 15
7 mið Spínatbuff 75g, sveitasalat 90g,  pasta 75g, blómkál 30g, egg 55g,  tómatar 30g , melóna 80g, grísk Jógúrtsósa 40. |  KEA skyr 200g 559 23 53 33 9 8 30
7 fim Kjúklingur í chilli 120g,  blómkáls salat 120g, núðlur 90g, egg 55g, sæt Chillisósa 40g, epli 75g, appelsína 75g. 578 19 63 33 8 5 37
7 fös Gulróta-Engifer súpa.  Sumarsalat, Kalkúnastrimlar, Pastaskrúfur, Paprika, Rauðlaukur, Kanil-Appelsína, Grænmetissósa, Melóna, Hvítlauksbrauð 365 12 39 23 4 3 15

 

 

Síðast uppfært: Miðvikudagur, 19. september 2018 10:47
 

Okkar Heimils Matur

Jólin.

Bjóðum upp á fjórar útfærslur af jólahlaðborðum fyrir smærri sem stærri hópa. Matreislumenn okkar fylgja stærri veislum eftir. einnig er hægt að fá borðbúnað gegn vægu leigugjaldi.

Nánar

Fermingar.

Bjóðum upp á sjö útfærslur fyrir fermingaveislur, einnig er hægt að panta stakar vörur fyrir veisluna þína.  Skoðaðu okkar glæsilegu veisluborð..   

Nánar

Veislusalur okkar.

Erum með veislusal sem hentar fyrir öll tækifæri, hvort sem fyrir árshátíðir, kynningar eða bara gera sér glaðan dag með starfsfólkinu og bjóða til stærri hádegisverðar.

Nánar