Matseðill   Mötuneyti virka daga.

Vinsamlega pantið fyri kl 09:30

S:5551810 | Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. | Netpöntun

Pöntun Matseðill í email vikulega sendið á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. /matseðill.         Næringargildi í einum skammti. Orka Fita Kolvetni Prótín Salt Met.Fita Þ.af sykur
Nr.   Vika no 50 - 2018 - 10-16 desember. kkal gr gr gr gr gr gr
    Mánudagur              
3   St. kjötbúðingur með beikonsósu, st kartöflum í timian, grænarbaunir og rauðkáli. | Kjúklinga og papríkusúpa. 829 44 70 36 6 21 17
    Þriðjudagur              
3   Ofnbakaður Þorskur með humarsósu, soðnum kartöflum, broccole, og hrásalati. | Blaðlaukssúpa bætt með rjóma. 613 24 35 61 8 7 7
    Miðvikudagur              
3   Lambapottréttur, gulrætur, papríka í súrsætri sósu með hvítum hrisgrjónum, snittubrauði, smjöri og sveitarsalati. | Graskerssúpa bætt með rjóma.  764 36 70 38 5 20 18
    Fimmtudagur              
3   Ýsa í kókos karrí með smjörgljáðum kartöflum, hrísgrjónum, karrýsósu og tómat-agúrku salat.  | Kartöflumauksúpa með bacon. 581 20 53 46 15 7 4
    Föstudagur              
3   Steikt lambalæri með sveppa-púrtvínssósu, steiktar kartöflur með papriku, brokkóliblanda og hvítkáls-ávaxtasalati.  |  Ítölsk Lauksúpa.  |   Karamellumús. 913 57 44 52 19 26 19
                   
    Kaldir Heilsuréttir afgreitt í frauðbakka              
                   
7 mán Karrý/Kókossúpa.  Veislusalat, St. Silungur 80gr, St.blandaðar baunir, Tómatar, Kóríander-Aníssósa, Banani, Gróft brauð, Hummus 513 23 46 27 9 11 6
7 þri Bláberja -skyrdrykkur.  Blandað salat, Kjúklinga-tortilla, (Spínat, Feta, Hrísgrjón, Tómatar, Gúrka) Hvítlaukssósa, Epli 476 13 52 34 8 5 23
7 mið Sæt-kartöflusúpa 190gr , Dalasalat 90gr , Ofnbakaður lax 90gr  á salsasósu 100gr , Blómkál 50gr, Melóna 90gr, Gróft brauð, grænt Pestó. 451 23 29 29 5 5 11
7 fim KEA skyr 200g. Blandað salat 100g, Chilli Kjúklingur 100g, Núðlublanda (gulrætur, blaðlaukur og sellerý, rauðlaukur)150g, Brokkólí 50g, Sæt Möndlusósa 30g, Epli 100g, Kornbrauð, Smjör 715 23 79 45 11 5 39
7 fös Skyr með Musli.  1 Vefja með skinku, osti, kotasælu, rjómaosti og káli 200 gr. Karrýgrjón 60gr , Paprika, Rauðlaukur, Jógúrtsósa, Melóna 100 gr. 1578 95 139 54 9 20 34
6   Vegan| Mexico burritos(Oumph, gúrka, tómatur, kjúklingabauni, rauðlaukur, spínatblöð, salsasósa) 200gr Blómkáls og bankabygg salat 100gr, appelsína 85gr, banani 70gr, salsasósa 70gr.  573 10 79 27 5 2 17

 

Síðast uppfært: Fimmtudagur, 06. desember 2018 15:49
 

Okkar Heimils Matur

Jólin.

Bjóðum upp á fjórar útfærslur af jólahlaðborðum fyrir smærri sem stærri hópa. Matreislumenn okkar fylgja stærri veislum eftir. einnig er hægt að fá borðbúnað gegn vægu leigugjaldi.

Nánar

Fermingar.

Bjóðum upp á sjö útfærslur fyrir fermingaveislur, einnig er hægt að panta stakar vörur fyrir veisluna þína.  Skoðaðu okkar glæsilegu veisluborð..   

Nánar

Veislusalur okkar.

Erum með veislusal sem hentar fyrir öll tækifæri, hvort sem fyrir árshátíðir, kynningar eða bara gera sér glaðan dag með starfsfólkinu og bjóða til stærri hádegisverðar.

Nánar