Veislusalurinn tekur frá 50-130 manns í sæti.

Ef ef um standandi boð er að ræða komast 200 + manns.

Greið aðkoma fyrir fatlaða. 

Salurinn er eingöngu leigður með veitingum frá okkur.

Leigan á sal er kr 105.000

 

Pinnamatur og Smáréttir (Tapas)

Innifalið Í verði er Kerti, hvítir dúkar á borðum, þjónusta, þrif og frágangur.

Ef gestgjafi vill koma með Rauðvín, Hvítvín, Bjór. Reiknast þá þjónustan sér að hluta.

 

Fermingarveislur:

Þegar pöntun á veislusal okkar fyrir fermingu þá þarf að gefa upp kennitölu greiðanda og er krafa fyrir staðfestingargjaldi kr 50.000  sendi í heimabanka sem greiðist við pöntun og er það óafturkræft. Greiðsla gengur upp í reikning við uppgjör.

Innifalið Í verði er Kaffi, te, lifandi blóm, kerti, hvítir dúkar á borðum, þjónusta, þrif og frágangur. Salurinn er leigður annarsvegar frá 13-17 og hinsvegar frá 18-22, með öllum veitingum og þjónusta frá okkur, nema höfum leyft fólki að koma með kransatertur ef þær koma frá bakarí.  

Gos er selt á vægu verð. Einnig höfum við leyft fólki að koma með gos.  

Greiðslufyrirkomulag: Tveim dögum fyrir veislu skal gefa upp fjölda gesta. Reikningur er gerður samkvæmt því og greiðslufyrirkomulag ákveðið.

 

 

Árshátíðir afmæli, aðrir mannfagnaðir.

Salurinn er eingöngu leigður með veitingum frá okkur: Undantekning frá þessu er að við leyfum gestgjafanum sem þess kjósa að koma sjálfur með matarvín. Þá er þjónustan reiknuð sér að hluta.  
Veislusalurinn tekur frá 50-130 manns í sæti.


Greiðslufyrirkomulag: Reikningur er gerður eftir lok veislu og greiðslukrafa er send í banka á kennitölu greiðanda með eindaga 10 dögum síðar.
 

Annað:

Börn undir 6 ára  Frítt   Börn 6 - 12 ára  50 % afslátt
Veislusalurinn er oftast nær einsetinn yfir daginn nema í fermingarveislum en þá tvísetjum við  yfir daginn, frá kl 13 - 17  og 18 - 22.Tæknimál:

Skjávarpi 4000 krónur fyrir |Hljóðkerfi (ekki ætlað fyrir ball) Frítt  |  Míkrafónar  Frítt  |   Tölva til að spila myndklippur Frítt, koma skal með efnið á usb lykkli.
Öll tæknimál og tengingar  skulu rædd við okkur  á   Skrifstofutíma   frá kl 08 - 16    Utan skrifstofutíma  er rukkað  4.000 krónur.

 

Síðast uppfært: Þriðjudagur, 02. maí 2017 14:57
 

Veislusalur okkar

Veislusalurinn skilmálar

Veislusalurinn er eingöngu leigður út með veitingum frá okkur. Þó er hægt að koma með sitt eigið matarvín en við tökum tappagjald af hverri flösku.

Nánar

Vínseðill

Vínseðill fyrir rauðvín, hvítvín og bjór, einnig verð á sterku víni á bar.

 

Nánar

Myndir af salnum

Undir nánar eru myndir af salnum.

 

Nánar

Starfsmenn sem aðstoða þig við pantanir

Birgir Arnar

Skrifstofan

Sér um pantanir, ráðleggingar og reikingshald.

Sigurpáll Örn

Yfirmatreiðslumaður

Sér um pantanir, ráðleggingar og skipulagningu á veislum.

Ómar Már

Skipulagning

Sér um veislusal okkar og framkvæmd á veislum.