Veisluþjónusta í heimahús og veislusali. Bjóðum nokkrar gerðir af fermingarborðum. Það er í boði að panta einstaka hluta úr veisluborðunum, t.d kaffisnittur, fermingartertur og pinnamat. Einnig seljum við kaldar súpur og pottrétti í 10 ltr fötum sem fólk hitar sjált upp. Þá þarf fólk að sjá um meðlæti sjálft.
 
 
 
 

Súpa brauð og smáréttir    Vörunúmer 52496   Hádegisveisla á milli kl 12 - 14

 Mexíkönsk kjúklingasúpa;  mild, með sýrðum rjóma, rifnum osti og nachos.
 Brauðbakki;  þrjár tegundir, súrdeigsbrauð, sólkjarnabrauð og Baguett brauð með heimalöguðu pestó og smjöri.
 Salatfat; ferskt salat, grænmeti og ávextir.
 Smáréttur; Pull Pork í soðbrauði (rifið grísakjöt) í BBQ sósu.
 Smáréttur; rækjur, melónur, grænmeti og kókos afgreitt í skálum.
 Smáréttur; villisvepparísottó með roast-beef og heimalöguðu grænu pestó.
 Smáréttur; ristuð Tortilla með rauðlauk, papriku, hráskinku og osti.
 
 Verð á mann  2.750 kr.
 Fari fjöldi yfir 50 manns =5% afsláttur | 70 manns =7% afsláttur | 100 manns =10% afsláttur.

 

Fermingarkaffihlaðborð      Vörunúmer 55401  Miðegisveisla 14 - 17

   Marsipanterta; lág, árituð með fermingardegi og nafni. Hvítir botnar, ávextir, jarðaberja frómas.
  Súkkulaðiterta; smjörkrem.
  Hawaii valhnetuterta; valhnetur, ananas og kókos toppuð með rjómaostkremi.
  Kaffisnittur; sígildar, 6 tegundir, Roast-beef, hangikjöt, skinka, rækjur, egg & síld, reyktur lax.
  Flatkökur með hangikjöti og ítölsku salati í skál.
  Brauðréttur með kjúkling, ostasósu, salsa grænmeti, nachose og osti (heitur)
 
  Verð á mann  2.200 kr.
  Fari fjöldi yfir 50 manns =5% afsláttur | 70 manns =7% afsláttur| 100 manns =10% afsláttur.

 

Pinnamatur no:23  Vörunúmer 25123  Miðdegisveisla 14-17    10 bitar á mann (70% af heilli máltíð), afgreitt á einnota fötum.
 Á spjóti; Satay kjúklingur, okkar BBQ sósa fylgir með.

 Heitreyktur lax með á waldorfsalati.
 Tómat confit með basil og gullosti á brauði.
 Pull Pork í soðbrauði (rifið grísakjötí) BBQ sósu.
 Hamborgari (smáborgari) með sósu og osti.
 Þriggja laga sælkerasamloka.
 Ristuð Tortilla með rauðlauk, papriku, hráskinku og osti.
 Roast-beef á villisvepparísottó með roast-beef og heimalöguðu grænu pestó.
 Ávaxtafat með melónu, jarðaber og ananas.
 
 
Verð á mann  3.500 kr .
 
Pinnamatur no:10  Vörunúmer 25101   Miðdegisveisla 14-17   10 bitar á mann (70% af heilli máltíð), afgreitt á einnota fötum.
Á spjóti; lambafille, með okkar græna pestó.
Á spjóti; Rækjur djúpsteikt, sæt chilisósa fylgir með..
Djúpsteiktur humar á brauði með mildri chillisósu.
Reyktur lax með aspas, á brauði með ítalskri dressingu.
Tómat confit og gullostur á brauði.
Roast-beef á brauði með sveppakæfu og Bernaissósu.
Þriggja laga sælkerasamloka.
Austurlenskar kjúklingarúllur með sósu.
Ávaxtafat með melónum, jarðaberjum og ananas.
 
Verð á mann  3.570 kr.
Fari fjöldi yfir 50 manns =5% afsláttur | 70 manns =7% afsláttur | 100 manns =10% afsláttur.
 

Steikarborð þriggja rétta  Vörunúmer 52139  kvöldveisla 17 - 20

  Lambalæri steikt og létt marinerað með ferskum kryddjurtum.
  Kalkúnabringa, hunangsgljáð og léttsteikt.
  Sjávarréttir með humarsósu og grænmeti
  Kartöflur með kryddjurtum, bakað rótargrænmeti, sveppa-púrtvínssósa og Bernaise sósa.
  Salatfat með grænmeti og ávöxtum.
 
  Verð á mann  4.560 kr.
 
 
 
Pottréttir tvær tegundir  Vörunúmer 52299  kvöldveisla 17 - 20
  Nautastroganoff; nautavöðvar, sveppir, papríka, rjómi, krydd.
  Kjúklingapottréttur; kjúklingur, sveppir, blaðlaukur, rjómi, krydd.
  Brauðbakki; þrjár tegundir af brauði, Baguettebrauð, súrdeigsbrauð, sólkjanabrauð. Hrísgrjón með kjúklinga og pintóbaunum,
  Salatfat með grænmeti og ávöxtum.
 
  Verð á mann  3.100 kr.
 Fari fjöldi yfir 50 manns =5% afsláttur | 70 manns =7% afsláttur| 100 manns =10% afsláttur.
 
Með þessum veitingum er tilvalið er að bæta við fermingar veisluna veislutertu (sjá nánar hér fyrir neðan) á 20% afslætti frá listaverði og/eða 30 manna  kransaköku  á  17.500 kr. 
Maturinn kemur tilbúinn á veisluborðið á einnota fötum eða í þartilgerðum hitakössum. Hægt er fá bretti og hníf til að skera steikur.
Til að halda verði niðri er ekki reiknað með að matreiðslumaður okkar skeri steikurnar, en ef fólk óskar eftir slíkri þjónustu þá þarf að greiða fyrir það aukalega, kr. 6.000 pr. klst.
 
Fermingar veisluterta. Vörunúmer 30110   Áritaðar með nafni og fermingardegi. bragðtegundir eru jarðaberja eða súkkulaði. Hægt að velja mismunandi liti á rósum. Ekki er hægt að ná öllum litum í marsipani. Sjá myndir af lituðum rósum.Tertunar eru í stærðum 25 manna 11.600 kr  |  30 manna 13.920 kr   |  40.manna 18.560 kr.  Verð með 20% afslætti. 

       

 
Pinnabakki 1 60 einingar á spjóti, 3 tegundir  | Vörunúmer 25030 
Á spjóti; lambafille, með okkar græna pestó.. 20 st.
Á spjóti; Satay kjúklingur, okkar BBQ sósa fylgir með.. 20 st.
Á spjóti; Rækjur djúpsteikt, sæt chilisósa fylgir með.. 20 st.
Verð 26.000 kr.
 
Pinnabakki 2. 60 einingar á spjóti, 2 tegundir  | Vörunúmer 25031  
Á spjóti; kjúklingalund, okkar hvítlauks-grænmetissósa fylgir með.. 30 st.
Á spjóti; Rækjur djúpsteikt, sæt chilisósa fylgir með.. 30 st.
Verð 20.500 kr.
 
Pinnabakki 3. 60 einingar á spjóti, 1 tegundir | Vörunúmer 25035   
Á spjóti; Satay kjúklingur, okkar BBQ sósa fylgir með. 60 st.
Verð 23.500 kr.
 
Súpur Kaldar til upphitunar Afgreitt í 10 Lítra fötum 
Mexíkönsk kjúklingasúpa mild, með sýrðum rjóma, rifnum osti og nachos. 1 ltr 1.690 kr.
Íslensk Kjötsúpa (lambakjöt, kartöflur, rófur,gulrætur,grænmeti).   1 ltr 1.600 kr.
 
Pottréttir kaldir til upphitunar 
Nauta stroganoff (nautavöðvar, sveppir, papríka, rjómi, krydd). Ekkert meðlæti fylgir þessu.     1 kg 2.800 kr. 
Kjúklingapottréttur (kjúklingur, sveppir, blaðlaukur, rjómi, krydd). Ekkert meðlæti fylgir þessu.  1 kg 3.300 kr. 
 
 
 

                    

Sending er innifalin á öllum veisluborðum á höfuðborgarsvæðinu.

Síðast uppfært: Miðvikudagur, 17. janúar 2018 13:07
 

Okkar Heimils Matur

Jólin.

Bjóðum upp á fjórar útfærslur af jólahlaðborðum fyrir smærri sem stærri hópa. Matreislumenn okkar fylgja stærri veislum eftir. einnig er hægt að fá borðbúnað gegn vægu leigugjaldi.

Nánar

Fermingar.

Bjóðum upp á sjö útfærslur fyrir fermingaveislur, einnig er hægt að panta stakar vörur fyrir veisluna þína.  Skoðaðu okkar glæsilegu veisluborð..   

Nánar

Veislusalur okkar.

Erum með veislusal sem hentar fyrir öll tækifæri, hvort sem fyrir árshátíðir, kynningar eða bara gera sér glaðan dag með starfsfólkinu og bjóða til stærri hádegisverðar.

Nánar