Pinnaborð fyrir útskriftir með eða án Marsipantertu.
 
Við val  á veitingum þarf að hafa í huga á hvaða tíma dags veislan er og hversu lengi hún á að standa. 
Hægt er  að breyta réttum í borðum en með því getur verð breyst þar sem tegundir eru misdýrar.
Algengast er að bjóða upp á létta drykki  og kemur þá margt til greina eins og léttvín, bjór, gos eða óáfengir drykkir.
Afgreitt uppsett á einnota föt. Sendingar eru afgreiddar ekki seinna en kl 16:00 mán-Laug, sunnudag samkomulag.


Pinnamatur no 20.  Átta einingar ásamt áritaðri Útskriftartertu. ca (75% af máltíð).

Á spjóti; lambafille, með okkar græna pestó.
Á spjóti; Rækjur djúpsteikt, sæt chilisósa fylgir með.
Djúpsteiktur humar á brauði með sætri jógúrt chillisósu.
Tómat confit og gullostur á brauði.
Parmaskinka á brauði með piparrótarsósu.
Þriggja laga sælkerasamloka.
Austurlenskar kjúklingarúllur með andarsósu.
Ávaxtaspjót með melónu, jarðaberi og ananas.
Marsipan útskriftarterta árituð.
 
  15-50.manns. 51-70.manns. 71-100.manns. 101-200.manns.
Vörun.nr 25120 3.082 kr. 2.928 kr. 2.866 kr. 2.712 kr.

        


 

Pinnamatur no 21 Tíu einingar á mann  ca (85 % af máltíð).

Á spjóti; lambafille, með okkar græna pestó.

Á spjóti; Satay kjúklingur, okkar BBQ sósa fylgir með.
Reyktur lax með aspas, á brauði með ítalskri dressingu.
Tómat confit og gullostur á brauði.
Grísakjöt (Pull Pork) í BBQ sósu.
Þriggja laga sælkerasamloka.
Ristuð tortillu kaka með jalapeno, hráskinku og osti.
Roast-beef á kartöfluskífu með risotto og sveppa Bouhmas.
Frönsk súkkulaðibitakaka með jarðaberjum.
 
  15-50.manns. 51-70.manns. 71-100.manns. 101-200.manns.
Vörun nr 25121 3.246 kr. 3.084 kr. 3.019 kr. 2.856 kr.


 

Pinnamatur no 22 Tíu einingar ásamt áritaðri útskriftartertu. ca (85% af máltíð).

Á spjóti; Satay kjúklingur, okkar BBQ sósa fylgir með.
Djúpsteiktar rækjur í kókós borðið fram með chilisósu.
Reyktur lax með aspas, á brauði með ítalskri dressingu.
Þriggja laga sælkerasamloka.
Ristuð tortillu kaka með jalapeno, hráskinku og osti.
Roast-beef á kartöfluskífu með risotto og sveppa Bouhmas.
Austurlenskar kjúklingarúllur með andarsósu.
Bacon vafðar kokteil pylsur með grillpiparsósu.
Hjúpuð jarðaber með hvítu og dökku súkkulaði 53%.
Marsipan útskriftarterta árituð.
 

  15-50.manns. 51-70.manns. 71-100.manns. 101-200.manns.
Vörun nr 25122 3.698 kr. 3.513 kr. 3.439 kr. 3.254 kr.

         Pinnamatur no 24  Tólf einingar á mann (85% af máltíð).

Á spjóti; lambafille, með okkar græna pestó.

Á spjóti; Satay kjúklingur, okkar BBQ sósa fylgir með.
Parmaskinka á brauði með piparrótarsósu
Reyktur lax með aspas, á brauði með ítalskri dressingu.
Ristuð tortillu kaka með jalapeno, hráskinku og osti.
Roast-beef á brauði með sveppakæfu og Bernaissósu
Austurlenskar kjúklingarúllur með andarsósu.
Sushi, 3 tegundir af Maki rúllum, Surimi, grænmetis & lax
Kransakökubitar
Hjúpuð jarðaber með hvítu og dökku súkkulaði 53%.

  15-50.manns. 51-70.manns. 71-100.manns. 101-200.manns.
Vörun.nr 25124 3.267 kr. 3.104 kr. 3.038 kr. 2.875 kr.

       

Síðast uppfært: Miðvikudagur, 17. janúar 2018 13:13
 

Fingurmatur pinnahlaðborð

Samsett pinnaborðs seðlar


Pinnaborð 4 - 7 bitar

Þessi borð reiknast sem ca 40 - 60 % af heillri máltíð. Hentar fyrir móttökur og þess háttar um 120 - 170 gr á mann.

Nánar

Pinnaborð 10 bitar

Þessi borð reiknast sem ca 70% af heillri máltíð. Henta þegar nær dregur að matartíma  um 250 gr á mann.

Nánar

Pinnaborð 12 - 14 bitar

Þetta borð má reikna sem ca 100% af heillri máltíð.  Hentar ef boð stendur yfir matartíma um 420 gr á  mann.                .

Nánar

Fermingarhlaðborð

Bjóðum upp á sjö útfærslur fyrir fermingaveislur, einnig er hægt að panta stakar vörur fyrir veisluna þína.  Skoðaðu okkar glæsilegu veisluborð.

Nánar

Er árshátíð, afmæli eða annar mannfagnaður framundan.

Samsettir þriggja rétta matseðlar fyrir hverskins mannfagnaði. í heimahús eða í veislusali.

Nánar