Veisla. 1
Laxadúett, pipargrafinn og grafinn lax á salatbeði
Lamba Primesteik með koníaksbættri villisveppasósu, ristuðum smámaís, völdu grænmeti, fersku salati og kryddristuðum kartöflum
Pana Cotta með jarðaberjum

Veisla. 2
Humarsúpa sælkerans,bætt með koníaki og rjómatoppi
Koníaksmarinerað heilsteikt lambafille með púrtvínssósu, kartöflu og sellerý bouhmas, gulrótum og fersku salat
Frönsk súkkulaðiterta með jarðaberjum

Veisla.3
Reyktur lax á kartöfluskífu með mozzarella og tómat rokkot
Heilsteikt nautafille, borið fram með rjómapiparsósu, fondant kartöflum og grænmeti hússins
Súkkulaði krem með ávöxtum.
 

Útvegum þjóna, borðbúnað, dúka, sé þess óskað.

Verð á þessum veitingum er reiknað fyrir hverja veislu fyrir sig. fyrirspurnir sendist á  www. Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

 

Síðast uppfært: Þriðjudagur, 27. september 2011 07:46
 

Veislumatur. Veisluþjónusta

.

Steikarhlaðborð

Tvær útfærslur af steikarhlaðborðum fyrir árshátíðir, afmæli eða aðra mannfagnaði.

Nánar

Stakir réttir

Hér getur þú sett saman þinn matseðil, hvort sem það er stakur réttur eða tveggja til þriggja rétta seðill.

Nánar

Tilboðsseðlar

Samsettir þriggja rétta matseðlar fyrir hvers kyns mannfagnaði. Í heimahús eða veislusali.

Nánar

Jólahlaðborð.

Bjóðum upp á fjórar útfærslur af jólahlaðborðum fyrir smærri sem stærri hópa. Matreislumenn okkar fylgja stærri veislum eftir. einnig er hægt að fá borðbúnað gegn vægu leigugjaldi.

Nánar

 

Móttökur, kynningar og hádegisverðarfundir

Hjá okkur getið þið fengið ýmsar veitingar fyrir hvers kyns boð, hvort sem morgunverðarfundur, hádegisboð eða léttar veitingar fyrir móttökur eða kynningar.

Nánar

Veislusalur í veislusal okkar

Erum með veislusal sem hentar fyrir öll tækifæri, hvort sem fyrir árshátíðir, kynningar eða bara gera sér glaðan dag með starfsfólkinu og bjóða til stærri hádegisverðar.

Nánar