Klúbbamatur

Rjómalöguð broccoli súpa með brauði.    
Londonlamb með rjómasósu, steiktum kartöflum, grænmeti og rauðkáli.

Rjómalöguð blómkálssúpa með brauði.   
Steiktur grísahryggur með grísasósu,  steiktum kartöflum í kryddjurtum, blandað grænmeti og ferskt salat.   

Aspassúpa með brauði.
Steiktur Steinbítur Munier á hrísgrjónum með hvítvínspiparsósu, soðnum kartöflum og ávaxtapastasalati.

Mexikósk papriku súpa.
Hakkað buff með mildri piparsósu, papriku-steiktum kartöflum, blandað grænmeti  og smábrauði.

Rjómalöguð sellerísúpa með brauði.
Ýsa í kókos-karrí með smjörgljáðum kartöflum, hrísgrjónum, karrýsósu, tómat & gúrkusalat.

Rjómalöguð aspassúpa.
Hamborgahryggur með púrtvínssósu, sykurbrúnuðum kartöflum og ferskt salat.

Rjómalöguð súpa Agnes Sorel.
Steikt lambalæri með bernaissósu, bakaðri kartöflu, grænmeti og fersku salati.

Kakósúpa með tvíböku.
Steiktar fiskibollur með lauksósu, gulrótum, kartöflum og agúrkusalat.

Rjómalöguð sveppasúpa.
Grillaðar grísasneiðar  með hunangs BBQ sósu, bakaðri kartöflu, smjöri, maís og hrásalati.

Rjómalöguð broccoli súpa.
Steiktur kjúklingur með sveppasósu, maískorni, lauksteiktum kartöflum og ávaxtapastasalati.

 

Útseldur klúbbamatur er kr 2.500

Í veislusal okkar með sal, þjónustu og kaffi. Verð kr 3.700

Síðast uppfært: Laugardagur, 06. september 2014 11:28