Pinnaborð fjórir til sjö réttir.

Við val  á veitingum þarf að hafa í huga á hvaða tíma dags móttakan er og hversu lengi hún á að standa. Yfirleitt hentar að bjóða upp á t.d fjóra - sjö rétta pinnaborð.
Hægt er  að breyta réttum í borðum en með því getur verð breyst þar sem tegundir eru misdýrar.
Algengast er að bjóða upp á létta drykki í móttökum og kemur þá margt til greina eins og léttvín, bjór, gos eða óáfengir drykkir.
Afgreitt uppsett á einnota föt, tilbúinn á veisluborð. 
Sendingar eru afgreiddar ekki seinna en kl 16:00 mán-Laug, sunnudag samkomulag.Pinnamatur no.4.  Fjórar tegundir.Reiknast sem ca 40% af máltíð.
 

Rækjumús á brauði.
Roast-beef á kartöfluskífu með risotto og sveppa Bouhmas.
Parmaskinka á brauði með piparrótarsósu.
Þriggja laga sælkerasamloka.
 
  15-50.manns. 51-70.manns. 71-100.manns. 101-200.manns.
Vörun.nr 25041 1.136 kr. 1.079 kr. 1.056 kr. 1.000 kr.

Veisla haldin í veislusal okkar; Leiga á salnum er kr 105.000, innifalið í þessu verði er uppsetning á salnum, dúkar á borð, borðbúnaður og þrif, þjónusta. 


 

Pinnamatur no.5.  Fimm tegundir.Reiknast sem ca 50% af máltíð.
 

Reyktur lax með aspas, á brauði með ítalskri dressingu.
Djúpsteiktur humar á brauði með mildri chillisósu.
Parmaskinka á brauði með piparrótarsósu.
Roast-beef á brauði með sveppakæfu og Bernaissósu.
Andarbringusneið á brauði með karmellusósu.
 
  15-50.manns. 51-70.manns. 71-100.manns. 101-200.manns.
Vörun.nr 25051 1.803 kr. 1.713 kr. 1.677 kr. 1.587 kr.

Veisla haldin í veislusal okkar; Leiga á salnum er kr 105.000, innifalið í þessu verði er uppsetning á salnum, dúkar á borð, borðbúnaður og þrif, þjónusta.   

    


 

Pinnamatur no.6.  Sex tegundir.Reiknast sem ca 50% af máltíð.
 

Ristuð tortillu kaka með jalapeno, hráskinku og osti.
Roast-beef á kartöfluskífu með risotto og sveppa Bouhmas.
Austurlenskar kjúklingarúllur með andarsósu.
Lítill veislu Hamborgari.
Bacon vafðar kokteil pylsur með grillpiparsósu.
Þriggja laga sælkerasamloka.

  15-50.manns. 51-70.manns. 71-100.manns. 101-200.manns.
Vörun.nr 25061 2.158 kr. 2.050 kr. 2.007 kr. 1.899 kr.

Veisla haldin í veislusal okkar; Leiga á salnum er kr 105.000, innifalið í þessu verði er uppsetning á salnum, dúkar á borð, borðbúnaður og þrif, þjónusta.   Pinnamatur no.7.  Sjö tegundir.Þar af þrjár á spjóti.Reiknast sem ca 60% af máltíð.

Steiktar lambalundir, með bökuðum sveppi á spjóti borið fram með heimalagaðri BBQ sósu.
Kjúklingalundir, með sólþurrkuðum tómat borið fram með hvítlauks grænmetissósu.
Djúpsteiktar Perlur hafsins, rækjur í kókós borið fram með chilisósu.
Tómat confit og gullostur á brauði
Grísakjöt (Pull Pork) í BBQ sósu.
Reyktur lax með aspas, á brauði með ítalskri dressingu.
Roast-beef á kartöfluskífu með risotto og sveppa Bouhmas.
 

  15-50.manns. 51-70.manns. 71-100.manns. 101-200.manns.
Vörun.nr 25071 2.279 kr. 2.165 kr. 2.119 kr. 2.006 kr.

Veisla haldin í veislusal okkar; Leiga á salnum er kr 105.000, innifalið í þessu verði er uppsetning á salnum, dúkar á borð, borðbúnaður og þrif, þjónusta.   

   

 

Einnig bjóðum við upp á stærri borð  sjá hér

Síðast uppfært: Þriðjudagur, 02. maí 2017 17:39