Við val á veitingum þarf að hafa í huga á hvaða tíma dags móttakan er og hversu lengi hún á að standa. Yfirleitt hentar að bjóða upp á t.d fjóra - sjö rétta pinnaborð.
Roast-beef á kartöfluskífu með risotto og sveppa Bouhmas.
Parmaskinka á brauði með piparrótarsósu.
Þriggja laga sælkerasamloka.
Pinnamatur no.5. Fimm tegundir.Reiknast sem ca 50% af máltíð.
Djúpsteiktur humar á brauði með mildri chillisósu.
Parmaskinka á brauði með piparrótarsósu.
Roast-beef á brauði með sveppakæfu og Bernaissósu.
Andarbringusneið á brauði með karmellusósu.
Pinnamatur no.6. Sex tegundir.Reiknast sem ca 50% af máltíð.
Roast-beef á kartöfluskífu með risotto og sveppa Bouhmas.
Austurlenskar kjúklingarúllur með andarsósu.
Lítill veislu Hamborgari.
Bacon vafðar kokteil pylsur með grillpiparsósu.
Þriggja laga sælkerasamloka.
Einnig bjóðum við upp á stærri borð sjá hér |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Síðast uppfært: Miðvikudagur, 17. janúar 2018 13:24 |
Fingurmatur pinnahlaðborð
Tengdar Vörur
Samsett pinnaborðs seðlar

Þessi borð reiknast sem ca 40 - 60 % af heillri máltíð. Hentar fyrir móttökur og þess háttar um 120 - 170 gr á mann.

Þessi borð reiknast sem ca 70% af heillri máltíð. Henta þegar nær dregur að matartíma um 250 gr á mann.

Fermingarhlaðborð
Bjóðum upp á sjö útfærslur fyrir fermingaveislur, einnig er hægt að panta stakar vörur fyrir veisluna þína. Skoðaðu okkar glæsilegu veisluborð.

Er árshátíð, afmæli eða annar mannfagnaður framundan.
Samsettir þriggja rétta matseðlar fyrir hverskins mannfagnaði. í heimahús eða í veislusali.